Kaleo með söluhæstu plötuna

Blúsrokk Kaleo virðist höfða vel til Bandaríkjamanna.
Blúsrokk Kaleo virðist höfða vel til Bandaríkjamanna. Hilmar Gunnarsson

Platan A/B sem kom út á föstudaginn situr nú í efsta sæti á iTunes-Alternative-listanum í Bandaríkjunum en er í níunda sæti á sama lista í Bretlandi og í því tólfta í Ástralíu. Í heildarsamantekt þar sem allar tónlistartegundir eru teknar saman situr platan í ellefta sæti í Bandaríkjunum.

Blúsrokk þeirra Mosfellinga virðist því höfða vel til heimsbyggðarinnar en mbl.is fjallaði um meðbyr sveitarinnar í Bandaríkjunum í síðustu viku þar sem kíkt var á tónleika og rætt við hljómsveitina, aðdáendur o.fl.

Sjá frétt mbl.is: Vor í Vaglaskógi heillar í USA

Sjá frétt mbl.is: Spennandi tímar hjá Kaleo

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson