Söngvari Muse fór út fyrir bandið

Matt Bellamy við Gullfoss.
Matt Bellamy við Gullfoss. Skjáskot/Instagram

Matt Bellamy, einn þriggja í hljómsveitinni Muse, hefur verið duglegur að fanga augnablikin í Íslandsferðinni. Hljómsveitin hélt tónleika í Laugardalshöll laugardaginn 6. ágúst og heimsótti einnig meðal annars Gullfoss og Langjökul.

Bellamy deilir nokkrum myndskeiðum á Instagram-aðgangi sínum og eru þau tekin með myndavél sem hann hefur komið fyrir á flygildi. Í einu myndskeiðinu má sjá hann sitja við Gullfoss ásamt fleira fólki og er hann með fjarstýringu í höndunum. Þess má geta að hann situr í grasinu, fyrir utan bandið sem gestir staðarins eiga ekki að fara yfir. 

Time for some drone action. More to follow. #Gullfoss #iceland

A video posted by Matt Bellamy (@mattbellamy) on Aug 8, 2016 at 1:26pm PDT

Hér má sjá myndskeið frá Langjökli. 

Monster trucking across #Langjokull glacier

A video posted by Matt Bellamy (@mattbellamy) on Aug 9, 2016 at 2:12pm PDT

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Guðrún Frímannsdóttir
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér verður hrósað mikið fyrir árangur þinn í starfi og átt það svo fyllilega skilið. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Guðrún Frímannsdóttir
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér verður hrósað mikið fyrir árangur þinn í starfi og átt það svo fyllilega skilið. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.