John Lydon opnar Pönksafn Íslands

John Lydon, öðru nafni Johnny Rotten.
John Lydon, öðru nafni Johnny Rotten. Ljósmynd/Wikipedia

Enski pönkarinn John Lydon, betur þekktur sem Johnny Rotten úr Sex Pistols, mun opna nýtt pönksafn í Bankastræti. Hann mun einnig lesa upp úr verkum sínum á Airwords, sem er bókmenntadagskrá Iceland Airwaves.

Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Airwaves, og Dr. Gunni, sem hefur unnið að uppsetningu Pönksafns Íslands, segja Rotten áhrifamikinn tónlistarmann og frægasta pönkara í heimi í viðtali við Fréttablaðið.

Lydon var mjög umdeildur er hann söng með Sex Pistols um miðjan áttunda áratuginn.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unni Lindell
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Nita Prose

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Kátínan hefur ráðið ríkjum hjá þér um tíma og engin ástæða til annars en að halda henni við. Smávegis eftirtekt núna sparar þér ærna röskun á lífi þínu síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unni Lindell
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Nita Prose

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Kátínan hefur ráðið ríkjum hjá þér um tíma og engin ástæða til annars en að halda henni við. Smávegis eftirtekt núna sparar þér ærna röskun á lífi þínu síðar.