Lásu upp heiti rangrar myndar

Warren Beatty virtist agndofa eins og aðrir á sviðinu.
Warren Beatty virtist agndofa eins og aðrir á sviðinu. AFP

Faye Dunaway og Warren Beatty kynntu sigurvegarana í flokki bestu myndar á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Saman komu þau þannig að einu magnaðasta atviki í sögu verðlaunanna, þegar þau lásu heiti vitlausrar myndar af spjaldinu.

Fylgst var með hátíðinni í beinni á mbl.is

Eftir að hafa lesið upp La La Land við mikinn fögnuð gesta, og eftir að aðstandendur myndarinnar höfðu allir saman hópast upp á svið til að taka við verðlaununum, og nokkrir þeirra haldið ræður sínar, kom hið rétta í ljós. Moonlight hafði sigrað.

Hópurinn á bak við La La Land stóð nær orðlaus eftir á sviðinu og salurinn var agndofa. Hvað hafði gerst?

Sjón er sögu ríkari:

Aðstandendur myndarinnar eru enn í áfalli þegar þetta er skrifað, enda fordæmalaust í sögu verðlaunanna:

Þá var La La Land einnig sögð sigurmyndin á Twitter-reikningi verðlaunanna:

Hvað gerðist eiginlega?

Einhverjir hafa að minnsta kosti húmor fyrir uppákomunni:



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant