Katrín ósátt við Vilhjálm

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja.
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja. mbl.is/AFP

Vilhjálmur Bretaprins skellti sér á skíði í Sviss með nokkrum félögum þar sem hann sást meðal annars dansa á næturklúbbi. Samkvæmt heimildum E! Online mun Katrín eiginkona Vilhjálms vera vonsvikin yfir hegðun Vilhjálms. 

„Hún hélt að partíin og ærslagangurinn með strákunum væri eitthvað sem tilheyrði fortíðinni,“ sagði heimildamaður.

Vilhjálmur Bretaprins með soninn George.
Vilhjálmur Bretaprins með soninn George.
mbl.is