Gullfiskur í hjólastól

Gullfiskurinn í hjólastólnum.
Gullfiskurinn í hjólastólnum. skjáskot/Buzzfeed

Starfsmaður í gæludýrabúð bjó til hálfgerðan hjólastól fyrir veikan gullfisk. Fiskurinn þjáðist af sjúkdómi sem gerði það að verkum að hann gat ekki haldið sér á floti samkvæmt Buzzfeed. 

Gullfiskurinn var því fastur á botni fiskabúrsins út af sjúkdómnum. Breyting á mataræði og önnur úrræði virkuðu ekki. Starfsmaðurinn ákvað því að prófa að búa til eins konar hjólastól fyrir fiskinn.

„Ég fékk nokkur loftrör sem fólk notar í fiskabúrin og setti þau utan um gullfiskinn,“ sagði starfsmaðurinn. Hann bjó síðan til stól sem gat haldið honum á floti.

Nú getur gullfiskurinn flotið um fiskabúrið sitt eins og áður.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson