Snæddi hádegisverð á Snaps

Lindsey Lohan fékk snæddi á snaps í hádeginu.
Lindsey Lohan fékk snæddi á snaps í hádeginu. mbl.is/AFP

Leikkonan Lindsey Lohan snæddi hádegisverð á bistro staðnum Snaps í miðbæ Reykjavíkur í hádeginu. En leikkonan kom hingað til lands fyrir helgina til þess að vera viðstödd brúðkaup vina sinna Oli­vers Lucketts og Scott Guinn. 

Lögfræðingurinn Kristján Örvar Sveinsson birti mynd af sér með Lohan í bakgrunn. Það fylgir ekki sögunni hvað Lohan borðaði en það er ekki ólíklegt að hún hafi gætt sér á fiski dagsins. 

Á mánudagsdate-i með Lindsay minni... #snaps #aldreiFriður #Þarfaðsnúabakisvoslúðriðfariekkiáfullt

A post shared by Kristján Örvar Sveinsson (@stjani86) on Jun 19, 2017 at 5:46am PDT

mbl.is