Stjörnurnar héldu upp á feðradaginn

Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur hjá Beckham fjölskyldunni.
Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur hjá Beckham fjölskyldunni. ljósmynd/Instagram

Feðradeginum var fagnað um allan heim í gær. Stjörnupabbar og börn fögnuðu að sjálfsögðu deginum. Margir voru duglegir að birta myndir af sér með börnum sínum eða feðrum sínum. 

Kensington höll birti mynd af Vilhjálmi og Georg en einnig gamla mynd Vilhjálmi ásamt Karli föður sínum og Harry bróður sínum. 

Happy Father's Day. Wishing all the fathers out there a very happy day.

A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jun 18, 2017 at 2:39am PDT

Brooklyn Beckham sendi föður sínum og fótboltastjörnunni David Beckham fallega kveðju. 

Happy Father's Day. You're the most amazing dad, always there for me and leading the way xo. Love you ❤

A post shared by bb (@brooklynbeckham) on Jun 18, 2017 at 1:31am PDT

Það voru fleiri á Beckham heimilinu sem mundu eftir deginum en Victoria Beckham sendi föður sínum kveðju. 

Happy Father's Day 🙏🏻 I love u so so much xxx kisses 💕💕💕

A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Jun 18, 2017 at 4:09am PDT

Stjörnukokkurinn Jamie Oliver birti fallegar myndir af sér og föður sínum í tilefni dagsins. 

Happy Father's Day I hope you all have a cracking day big love big love dad xxx

A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Jun 18, 2017 at 2:22am PDT

Leikkonan Catherine Zeta-Jones birti mynd af sér af föður sínum. 

You are the sunshine of my life Daddy!!! I love you. Happy Daddy's Day❤️ #FathersDay

A post shared by Catherine Zeta-Jones (@catherinezetajones) on Jun 18, 2017 at 4:12am PDT


Orlondo Bloom birti krúttlega mynd af sér og syni sínum. 

leading into to #dad day 🙌🏻❤️👊🏻

A post shared by Orlando Bloom (@orlandobloom) on Jun 16, 2017 at 9:29am PDT

mbl.is