Þénaði mest á Billboard-listanum

Árið 2016 var gott fyrir Beyoncé.
Árið 2016 var gott fyrir Beyoncé. mbl.is/AFP

Áríð 2016 var gott ár hjá söngkonunni Beyoncé en samkvæm Billboard-listanum var hún langlaunahæst. Hún þénaði rúman sex og hálfan milljarð á tónlist sinni. 

Poppdrottningin gaf út plötuna Lemonade í fyrra og græddi 4,3 milljónir dollara á sölu tónlistar sinnar, 1,3 milljónir dollara vegna útgáfu og 1,9 milljónir dollara á streymisveitum. Langmest græddi hún á tónleikaferðalagi sínu, Formation World Tour, eða 54,7 milljónir dollara, samtals eru þetta 62,1 milljón dollara eða rúmur sex og hálfur milljarður íslenskra króna. 

Á eftir Beyoncé komu Guns N' Roses með tæpa fjóra og hálfan milljarð en rétt á eftir þeim kom Bruce Springsteen. 

Beyoncé.
Beyoncé. mbl.isAFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant