Escobar reynir að græða á Narcos

Roberto Escobar ætlar að reyna að græða á vinsældum Narcos.
Roberto Escobar ætlar að reyna að græða á vinsældum Narcos. Ljósmynd/Netflix

Roberto Escobar, bróðir eiturlyfjabarónsins Paplo Escobar, ætlaði heldur betur að reyna að græða á Netflix-þáttunum Narcos þegar hann sótti um vörumerkið „Narcos“ og „Cartel Wars“. 

Samkvæmt TMZ sendu lögfræðingar sjónvarpsþáttanna Escobar bréf þess efnis að hann hefði ekkert með þessi vörumerki að gera þar sem þau voru augljóslega tengd við Netflix-þættina. 

Í bréfinu segja framleiðendur þáttanna að Escobar sé með fáránlegar staðhæfingar um vörumerkin. Til dæmis segja þeir að hann haldi því fram að hann hafi notað „Narcos“ í tengslum við vefsíðu árið 1986. Þar sem netið var varla til á þeim tíma segja lögfræðingarnir það vera bull og vitleysu. 

Starfsmaður fyrirtækis Escobar segir að lögmenn hans séu að reyna að komast að samkomulagi við fulltrúa þáttanna. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant