Hataði að vera ólétt

Cheryl talaði hreinskilnislega um meðgönguna í nýju viðtali.
Cheryl talaði hreinskilnislega um meðgönguna í nýju viðtali. mbl.is/AFP

Söngkonan og X Factor-dómarinn Cheryl eignaðist sitt fyrsta barn í mars. Hún segir móðurhlutverkið dásamlegt en viðurkennir að henni hafi fundist það ömurlegt að vera ólétt. 

„Þetta breytir lífinu algjörlega en á æðislegan hátt. En ég hef átt bestu sex mánuði lífs míns í alvöru,“ sagði Cheryl sem eignaðist soninn Bear með One Direction-stjörninni Liam Payne. 

Þetta viðtali Cheryl við The Sun en þetta er fyrsta viðtalið sem Cheryl fer í eftir barnsburð. Eftir að söngkonan varð ólétt dró hún sig úr sviðsljósinu. „Ég hataði að vera ólétt. Margt gerðist og ég naut þess bara ekki,“ viðurkenndi hún í viðtalinu. 

Nú er Cheryl hinsvegar að stíga aftur inn í sviðsljósið og er hún betur undirbúin fyrir það en áður. Hún segist vera rólegri og líði betur í sínu eigin skinni og þakkar hún móðurhlutverkinu fyrir það. 

Liam Payne og Cheryl eiga saman einn son.
Liam Payne og Cheryl eiga saman einn son.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant