Gjörbreytt og grönn Aretha Franklin

Aretha Franklin var stórglæsileg þegar hún fram á góðgerðarkvöldi Elton ...
Aretha Franklin var stórglæsileg þegar hún fram á góðgerðarkvöldi Elton John. mbl.is/AFP

Tónlistargoðsögnin Aretha Franklin hefur tekið töluverðum útlitsbreytingum á síðustu árum. Í vikunni kom hún fram á góðgerðarkvöldi Elton John og vakti vaxtarlag hennar athygli. 

Ekki eru mörg ár síðan að Franklin var örugglega helmingi meiri en hún er í dag. Ef myndin af henni síðan í vikunni er borin saman við eldri mynd af henni virðist þetta ekki vera sama manneskjan. 

Franklin þurfti að aflýsa tónleikum í sumar vegna heilsufars en hún virtist vera hress þegar hún kom fram í vikunni. Söngkonan gaf það út fyrr á árinu að hún ætlaði að hætta koma fram eftir þetta ár.

Aretha Franklin hefur tekið töluverðum útlitsbreytingum.
Aretha Franklin hefur tekið töluverðum útlitsbreytingum. mbl.is/AFP
Aretha Franklin.
Aretha Franklin. mbl.is/AFP
mbl.is