Suri Cruise stal senunni

Suri Cruise vakti mikla athygli á tónleikunum.
Suri Cruise vakti mikla athygli á tónleikunum. mbl.is/AFP

Fjölmargir heimsfrægir tónlistarmenn tóku lagið á jólatónleikum í Madison Square Garden í New York á dögum. Það var þó hin 11 ára gamla Suri Cruise sem stal senunni. 

Suri Cruise sem er dóttir leikaranna Katie Holmes og Tom Cruise kynnti söngkonuna Taylor Swift á svið ásamt móður sinni. Mikið var fjallað um tónleikana í fjölmiðlum vestanhafs og ekki síst framkomu Suri en segja má að sú stutta hafi stolið senunni. 

Ásamt Taylor Swift féllu tónlistarmenn á borð við Ed Sheeran, Sam Smith og Demi Lovato í skuggann á leikaradótturinni. 

Kynnarnir Elvis Duran, Katie Holmes og Suri Cruise.
Kynnarnir Elvis Duran, Katie Holmes og Suri Cruise. mbl.is/AFP
Taylor Swift.
Taylor Swift. mbl.is/AFP
Demi Lovato.
Demi Lovato. mbl.is/AFP
Sam Smith.
Sam Smith. mbl.is/AFP
Ed Sheeran.
Ed Sheeran. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant