Færri sáu pönduungann en vildu

Pönduunginn Xiang Xiang er bara sex mánaða en þó orðinn nokkuð stór og gífurlega vinsæl. Xiang Xiang fæddist í júní í dýragarði í Tókíó en almenningur fékk ekki að líta hana augum fyrr en nú rétt fyrir jól. 

250 þúsund manns tóku þátt í lottói um að fá að sjá hana en takmarka þarf aðgang að henni fyrst um sinn. Gestir dýrgarðsins voru að vonum spenntir þegar þeir heimsóttu Xiang Xiang og móðurina Shin Shin. 

Ef fullorðnar risapöndu þykja sætar og yndislegar hvað er þá hægt að segja um pönduunga? Af myndunum að dæma virðist Xiang Xiang hafa það gott í dýragarðinum með móður sinni. 

Xiang Xiang er afar sæt ung en stór panda.
Xiang Xiang er afar sæt ung en stór panda. mbl.is/AFP
Xiang Xiang.
Xiang Xiang. mbl.is/AFP
Pandan Xiang Xiang.
Pandan Xiang Xiang. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler