Hélt hún væri að byrja á breytingaskeiðinu

Krónprinsessan Mette-Marit veiktist í haust.
Krónprinsessan Mette-Marit veiktist í haust. mbl.is/AFP

Mette-Marit, krónprinsessa Noregs, veiktist í haust og gat ekki tekið þátt í konunglegum skyldum sínum vegna veikindanna. Mette-Marit þjáðist af sjúkdómi sem einkennist af miklum svima, jafnvægisleysi og ógleði. 

Mette-Marit greindi frá þessu í útvarpsviðtali samkvæmt Daily Mail. Krónprinsessan sem er 44 ára hélt að hún væri að byrja á breytingaskeiðinu þegar hún fann fyrir sjúkdómnum. Hún byrjaði að finna fyrir svimanum eftir líkamsrækt með vinkonum sínum. 

Krónprinsessan lýsir sjúkdómnum þannig að þegar hún sneri sér liði henni eins og allur heimurinn byrjaði að hreyfast. „Ég byrjaði að svitna og fann fyrir ógleði, ég hélt ég væri að byrja á breytingaskeiðinu,“ sagði krónprinsessan. 

Mette-Marit ásamt norsku konungsfjölskyldunni.
Mette-Marit ásamt norsku konungsfjölskyldunni.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson