Unnur Eggerts frá Hollywood um Golden Globe

Unnur Eggertsdóttir hér á NYLA-kvikmyndahátíðinni þar sem bíómynd sem hún …
Unnur Eggertsdóttir hér á NYLA-kvikmyndahátíðinni þar sem bíómynd sem hún lék í var tilnefnd til verðlauna. Mynd: Úr einkasafni

Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, býr nú í LA eftir að hafa stundað nám í New York í nokkur ár. Hún fylgdist vel með Golden Globe-hátíðinni í borg englanna.

Hún segir í viðtali við Huldu og Hvata í Magasíninu að það hafi komið á skemmtilega á óvart að sumar stórstjörnurnar ákváðu að brydda upp á þeirri nýjung að mæta með kvenkyns aðgerðasinna á rauða dregilinn. Þannig náðu þær að þvinga fram annars konar viðtöl, þar sem fjölmiðlamenn urðu að spyrja út í annað en klæðnað og veraldlegar eigur eða hluti sem stjörnurnar skarta. 

Unnur segir í viðtalinu að sum verðlaunin hafa komið verulega á óvart. Einnig var hún ánægð með „bombuna“ frá Natalie Portman, en hún gaf lítið fyrir þær tilnefningar sem hún las upp á sviði hátíðarinnar þar sem einöngu karlar voru tilnefndir. 

Það var þó ræða Oprah Winfrey sem sló í gegn, enda hjartnæm og vel ígrunduð. 

Hlusta á viðtalið hér

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar lottóið er annars vegar, má segja að þú hafir þegar unnið í því, jú þú átt frábæra fjölskyldu til dæmis. Ekki ráðskast með aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar lottóið er annars vegar, má segja að þú hafir þegar unnið í því, jú þú átt frábæra fjölskyldu til dæmis. Ekki ráðskast með aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden