Mundi hálsbrotna ef hún liti niður

Elísabet Englandsdrottning notar ekki bara hatta heldur kórónur líka.
Elísabet Englandsdrottning notar ekki bara hatta heldur kórónur líka. mbl.is/AFP

Elísabet Englandsdrottning settist niður með sérfræðingi í dýrgripum bresku krúnunnar og ræddi meðal annars kórónuna sem hún bar þegar hún var krýnd drottning fyrir um 65 árum í þætti á BBC. 

Sérfræðingurinn benti á að demantarnir væru steinar og því væru þeir mjög þungir. Mat hann það svo að drottningin þyrfti að halda höfðinu mjög stöðugu með kórónuna á höfði. „Já, og þú getur ekki horft niður til þess að lesa ræðuna þú þarft að halda henni uppi,“ sagði Elísabet.

Til þess að leggja áherslu á mál sitt útskýrði hún að ef hún mundi líta niður með kórónuna á höfðinu mundi hún hálsbrotna og kórónan detta af.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson