Snoðaður og sáttur með skallann

Vilhjálmur Bretaprins er nýrakaður.
Vilhjálmur Bretaprins er nýrakaður. AFP

Vilhjálmur Bretaprins er 35 ára en var ekki gamall þegar hár hans byrjaði að þynnast. Vilhjálmur virðist loksins vera tilbúinn að taka hárleysið í sátt og hefur sjaldan skartað jafnþunnu hári. 

Það vakti athygli á dögunum þegar Vilhjálmur skartaði nýrökuðum kolli í heimsókn á barnaspítala. Glansandi skallinn var í aðalhlutverki og rétt glitti í stutt hár í hliðunum. 

Eins og sjá má á mynd síðan í desember hefur Vilhjálmur látið taka mun meira af hárinu nú en áður. Hann getur þó huggað sig við það að hann er annar í erfðaröðinni og bíður hans því væntanlega kóróna sem getur falið sístækkandi skallann. 

Katrín og Vilhjálmur í desember síðastliðnum.
Katrín og Vilhjálmur í desember síðastliðnum. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler