Emmelie de Forest syngur á úrslitakvöldinu

Emmelie de Forest kemur fram á lokakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll.
Emmelie de Forest kemur fram á lokakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll. AFP

Emmelie de Forest kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll þann 3. mars. Margir muna eftir dönsku söngkonunni en hún vann Eurovision keppnina með laginu Only Teardrops fyrir hönd Dana árið 2013. 

RÚV greinir frá því að de Forest muni einnig syngja á aðalæfingunni fyrr um daginn, svokölluðu fjölskyldurennsli. 

Danska söngkonan sem á reyndar sænskan föður er ekki eina skandinavíska eurovision-stjarnan sem stígur á svið í Söngvakeppninni í ár. Áður hefur verið tilkynnt að Robin Bengtsson muni syngja lag sitt I can't go on sem hann söng fyrir höns Svía í Kænugarði í fyrra. Svala Björgvins mun síðan á sjálfsögðu stíga á svið. 

Robin Bengtsson á sviðinu í Kænugarði.
Robin Bengtsson á sviðinu í Kænugarði. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant