Tóku fram Eurovision-vindvélina

Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Regína Lilja Magnúsdóttir í Slay.
Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Regína Lilja Magnúsdóttir í Slay.

Þær Stef­an­ía Svavars­dótt­ir, Agnes Marinós­dótt­ir og Regína Lilja Magnús­dótt­ir flytja lagið Svaka stuð í Söngvakeppninni 2018. Stelpurnar kalla sig Slay og á ensku heitir lagið Heart Attack. 

Tríóið var að gefa út myndband við ensku útgáfuna. Eins og í öllum alvöru Eurovision-atriðum fær vindvélin að vera í aðalhlutverki í myndbandinu. „Við ákváðum snemma í þessu ferli að við vildum gera eitthvert töff myndband og að sjálfsögðu yrði mikið um pallíettur og diskókúlur. Myndbandið sjálft á bara að sýna glamúr og stuð,“ segir Agens í samtali við mbl.is.  

„Það komu margir snillingar að þessu myndbandi og við vorum ekkert smá heppnar með þá aðstoð,“ segir Agnes og vill þakka öllum fyrir aðstoðina en Heimir Freyr Hlöðversson og Jónmund Gíslasson gerðu myndbandið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson