Konunglegu brúðkaupi frestað um tvö ár

Kei Komura og Mako prinsessa ætla að bíða með að …
Kei Komura og Mako prinsessa ætla að bíða með að gifta sig. AFP

Mako, prins­essa af Jap­an og barna­barn Aki­hitos keis­ara, hefur tilkynnt um frestun brúðkaups hennar og unnusta síns Kei Komura. Brúðkaupið átti að fara fram í nóvember 2018 fer ekki fram fyrr en 2020. 

Hin 26 ára gamla prinsessa kynntist Komura í háskóla og hafa þau verið saman í nokkur ár. Mun Mako missa konunglega stöðu sína þegar hún giftist Komura vegna þess að hann er almúgamaður. 

Samkvæmt CNN segir Mako í tilkynningu að þau hafi flýtt sér um of og þyrftu meiri tíma til þess að skipuleggja framtíðina saman. Hún vilji hugsa betur um hjónabandið og fá nægan tíma til þess að undirbúa hjónabandið. 

Akishino prins og Kiko prinsessa og dóttir þeirra Mako prinsessa.
Akishino prins og Kiko prinsessa og dóttir þeirra Mako prinsessa. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler