Handtekinn eftir að hafa ógnað Hadid

Bella Hadid leitaði til lögreglu vegna eltihrellis.
Bella Hadid leitaði til lögreglu vegna eltihrellis. AFP

37 ára karlmaður var handtekinn fyrir utan heimili fyrirsætunnar Bellu Hadid í New York eftir að hann sást nálægt húsi hennar í gær, fimmtudag. Fyrirsætan hafði sjálf samband við lögreglu. 

People greinir frá því að fyrirsætan hafi tilkynnt um áreiti af hálfu mannsins til lögreglunnar. Hafði hann sent fyrirsætunni mörg ógnandi skilaboð í gegnum samfélagsmiðla. 

Það er algengt að stjörnurnar lendi í því að vera elt á röndum og ekki er lengra síðan en um helgina að Lög­regl­an í Flórída hand­tók karl­mann sem hótaði því að ræna söng­kon­unni Lönu Del Ray. 

Í lok desember var eltihrellir söngkonunnar Katy Perry handtekinn meðal annars fyrir að sitja um söngkonuna á tónleikaferðalagi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant