Söngvakeppnisaðdáendur tjá sig á Twitter

AFP

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar 2018 stendur nú yfir í Háskólabíó þar sem sex lög hafa verið flutt.

Gengið hefur á ýmsu í útsendingunni og flutti Aron Hannes lag sitt, Golddigger, tvisvar þar sem tæknilegir örðugleikar áttu sér stað þegar lagið var flutt í byrjun kvölds, en Aron Hannes steig fyrstur á svið.

Þrjú lög komumst áfram fyrir viku síðan og líkt og þá mun símakosning áhorfenda skera úr um hvaða þrjú lög komast áfram í úrslitin. 

Áhorfendur eru vel með á nótunum og eru iðnir við að nota Twitter til að tjá sig. Hér má sjá brot af því besta: 

Rödd Dags Sigurðssonar vakti athygli. 

Ekki vitlaus hugmynd:

Þegar stórt er spurt...

Söngvakeppnin eða Eurovision? Ísland á alltaf séns: 

Hljóðið var víst ekki alveg eins og það átti að vera í upphafi kvölds og létur Twitter-notendur vel í sér heyra: 

Eurovision-Daða er sárt saknað: 

Jón Jónsson, annar kynna kvöldsins, er vel til hafður: 


Bræðraást af bestu gerð <3 


Þátttakendur í Söngvakeppninni í ár.
Þátttakendur í Söngvakeppninni í ár. Ljósmynd/RÚV
mbl.is