„Hægt og rólega kemur þjóðin með“

Rúnar Freyr Gíslason er verkefnastjóri Söngvakeppninnar í ár líkt og …
Rúnar Freyr Gíslason er verkefnastjóri Söngvakeppninnar í ár líkt og undanfarin ár. Mynd/Magasínið K100

Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar fór fram um helgina og hafa sex lög verið valin til að taka þátt í úrslitaþættinum 3. mars. Eitt þessara laga verður framlag okkar Íslendinga í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Rúnar Freyr Gíslason, verkefnastjóri keppninnar kíkti í Magasínið og fór yfir tæknileg mistök sem komu upp, keppnina sjálfa og keppendur. 

Nýta ekki WildCard möguleikann

Það er venja fyrir því að aukalag fái að fara óvænt inn í úrslitin, svokallað Wild-card. Að þessu sinni var það ekki valið og dómnefnd ákvað að ekkert lag skyldi valið í ár. Rúnar Freyr Gíslason, verkefnastjóri keppninnar segir ástæðuna margþætta. 

Færustu tónskáldin vilja ekki keppa

„Nei það held ég,“ segir Rúnar þegar spurður hvort að söngkonan Björk fengist til að fara fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann segir það sjálfsagt undirliggjandi hræðslu hjá sumum að fá þennan Eurovision stimipil en að þau, framkvæmdaaðilar keppninnar, hafi vissulega velt því fyrir sér af hverju öll íslensk tónskáld taki ekki þátt. 

Viðtalið við Rúnar Frey úr Magasíninu á K100 má nálgast hér að neðan. 



 

Eitt af lögunum sex verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra …
Eitt af lögunum sex verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Mynd/RUV
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason