Jói Pé og Króli á Þjóðhátíð í Eyjum

Jói Pé og Króli munu koma fram á Þjóðhátíð í …
Jói Pé og Króli munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Eggert Jóhannesson

Á morgun hefst forsala miða á Þjóðhátíð í Eyjum og nú hafa fyrstu listamennirnir sem koma fram verið staðfestir. Rappararnir Jói Pé og Króli eru meðal þeirra sem koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina. Páll Óskar Hjálmtýsson mun einnig koma fram á Þjóðhátíð. 

Fleira tónlistarfólk mun bætast í hóp þeirra sem koma fram á Þjóðhátíð á næstu dögum. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að ein þeirra hljómsveita sem mun koma fram sé hljómsveit sem ekki hefur spilað lengi á hátíðinni en á sínum tíma hafi hljómsveitin verið langvinsælasta hljómsveit landsins og hún eigi eina mest seldu plötu allra tíma á Íslandi. 

Þjóðhátíð í Eyjum.
Þjóðhátíð í Eyjum. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson