Kvikmynd Tómasar vann Gullbjörninn

Rúmenski leikstjórinn Adina Pintilie (önnur frá hægri) sést hér með …
Rúmenski leikstjórinn Adina Pintilie (önnur frá hægri) sést hér með Gullbjörninni ásamt Tómasi Lemarquis (lengst til hægri). Með þeim á myndinni eru frá vinstri: Leikkonan Irmena Chichikova og Philippe Avril, framleiðandi myndarinnar. AFP

Rúmenska kvikmyndin Touch Me Not hlaut í kvöld Gullbjörnin sem besta kvikmyndin á kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis fer með eitt aðalhlutverka í myndinni og hann var viðstaddur verðlaunaafhendinguna í kvöld

Rúmenski leikstjórinn Adina Pintilie var að vonum ánægð með sigurinn.
Rúmenski leikstjórinn Adina Pintilie var að vonum ánægð með sigurinn. AFP

Kvikmyndin er í leikstjórn Adina Pintilie. Hún fjallar um konu sem á erfitt með mynda náin tengsl við annað fólk og lærir að elska eigin líkama. Nánar um myndina.

Úrslitin komu leikstjóranum mjög á óvart.  „Við áttum ekki von á þessu,“ sagði leikstjórinn Pintilie þegar niðurstaðan var kunngjörð. 

Bandaríski leikarinn Bill Murray veitti Silfurbirninum viðtöku fyrir hönd leikstjórans …
Bandaríski leikarinn Bill Murray veitti Silfurbirninum viðtöku fyrir hönd leikstjórans Wes Anderson. AFP

Brot úr Touch Me Not


Bandaríski leikstjórinn Wes Anderson hreppti Silfurbjörninn fyrir Isle of Dogs.

Nánar um hátíðina og þær myndir sem hlutu verðlaun í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason