Íslenski stjörnukokkurinn í NY heimsóttur

Ólafur Örn Ólafsson þjónn stýrir þættinum Kokkaflakk í Sjónvarpi Símans. Í þættinum sem sýndur verður í kvöld hittir hann matreiðslumanninn Gunnar Karl Gíslason sem býr í Greenpoint í Brooklyn í New York.

Hann er eini Íslendingurinn sem hefur verið verðlaunaður með tveimur Michelin-stjörnum, annarri fyrir veitingastaðinn DILL í Reykjavík og hinni fyrir Agern sem er staðsettur í hinu sögufræga Grand Central Terminal í hjarta Manhattan. En hver er þessi Gunnar? Í þætti kvöldsins fá áhorfendur að kynnast þessum stjörnukokki Íslands sem er ekki bara góður í að búa til mat heldur líka fjölskyldumaður og náttúrubarn.

Þátturinn er í opinni dagskrá í dag kl. 20.20 í Sjónvarpi Símans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson