Konungleg skírn í Svíþjóð

Madeleine prinsessa með hina litlu Adrienne.
Madeleine prinsessa með hina litlu Adrienne. AFP

Adrienne Svíaprinsessa var skírð í dag, föstudag, en litla prinsessan fæddist í mars og er dóttir Madeleine Svíaprinsessu og eiginmanns hennar. Áður hafði verið tilkynnt um nafn stúlkunnar sem heitir því langa nafni Adrienne Josephine Alice. 

Madeleine er 35 ára og yngsta barn Karls Gúst­afs Sví­a­kon­ungs og Silvíu konu hans. Prins­ess­an er gift breska fjár­mála­mann­in­um Christoph­er O'­Neill. Þau eignuðust dótt­ur­ina Leon­ore árið 2014 og árið 2015 fædd­ist Nicolas. 

Karl Gústaf var að sjálfsögður mættur.
Karl Gústaf var að sjálfsögður mættur. AFP
Madeleine og Crhistopher O'Neill ásamt börnum sínum þremur.
Madeleine og Crhistopher O'Neill ásamt börnum sínum þremur. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant