Páll Óskar vaknar á undan túristunum

Páll Óskar nýtur lífsins á Krít.
Páll Óskar nýtur lífsins á Krít. Ljósmynd/Facebook

Poppstjarna Íslands, Páll Óskar, er í fríi á Krít og hefur nú fundið hina fullkomnu leið til að slaka á og vera eins og Palli sem var einn í heiminum. Hans besta trix er að vakna á undan hinum og njóta þess að vera einn í kyrrð og ró áður en skríllinn vaknar. 

Hann sendi þessa kveðju til aðdáenda sinna. 

mbl.is