Stuðningslag sem kemur gullinu heim?

Kemur Aron Einar með gullið heim?
Kemur Aron Einar með gullið heim? AFP

Hljómsveitin Kajak hefur sent frá sér nýtt stuðningslag fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Strákarnir í Kajak hafa fulla trúa á sínum mönnum enda nefnist lagið Gullið kemur heim. 

Fyrir rúmri viku síðan vorum við að vinna í litlum lagastúf sem fór síðan alltaf meir og meir að hljóma eins og fótboltasöngur þannig við slógum til og ákvaðum að semja HM lag til stuðnings íslenska landsliðinu,“ segja hljómsveitameðlimir og lýsa laginu sem fullkominni leið til þess að koma sér í HM gírinn.

Lagið er komið á Youtube en er einnig væntanlegt á Spotify og aðrar tónlistarveitur um helgina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson