Ari tók víkingaklappið í Mock the Week

Ari Eldjárn kom fram í Mock the Week.
Ari Eldjárn kom fram í Mock the Week. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ari Eldjárn kom fram í breska grínþættinum Mock the Week á BBC Two í gær, fimmtudag. Ísland kom nokkuð við sögu í þættinum, ekki bara eftirnafnahefð Íslendinga heldur einnig víkingaklappið góða. 

Tók Ari meðal annars klappið með hinum grínistunum og áhorfendum. Til að kóróna allt var Ari í víkingaklappsbol með teikningu Hugleiks Dagsonar. Ásamt því að taka umræðuna við borðið fór Ari meðal annars með lítið uppistand þar sem Iceland air og Wow komu við sögu. 

Hér má sjá Ara í þættinum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler