Roseanne aftur á dagskrá - án Roseanne

Roseanne Barr er atvinnulaus.
Roseanne Barr er atvinnulaus. mbl.is/AFP

Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur ákveðið að halda áfram að segja sögu hinna meðlima Roseanne þáttanna. Nýju „spin-off“ þættirnir munu heita The Conners og fjalla um hina meðlimi þáttanna. Þetta verður að teljast jákvætt því um 200 manns komu að Roseanne þáttunum og misstu þar með vinnuna þegar framleiðslu á þeim var hætt. Þau halda öll starfinu við gerð á nýju þáttunum og mun Roseanne ekki hagnast á þeim. 

Þættirnir Roseanne voru teknir af dagskrá þegar leikkonan sem fer með aðalhlutverk þáttanna, Roseanne Barr, fór hamförum á Twitter. Rosenne sagði fyrr­ver­andi ráðgjafa Baracks Obama, fyrr­ver­andi for­seta Banda­ríkj­anna, vera afurð íslamskr­ar hreyf­ing­ar og per­sóna úr kvik­mynd­un­um The Pla­net of the Apes. Hún baðst afsökunar á ummælunum en þættirnir voru samt sem áður teknir úr framleiðslu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson