Fékk 53 milljónir fyrir mynd á Instagram

Kim Kardashian West fær vel greitt fyrir færslur á Instagram.
Kim Kardashian West fær vel greitt fyrir færslur á Instagram. AFP

Í nýrri skýrslu frá STAT, fjölmiðli sem fjallar meðal annars um lyfjafyrirtæki, kemur fram að Kim Kardashian West hafi fengið hálfa milljón bandaríkjadala, eða rúmlega 53 milljónir íslenskra króna greitt fyrir að birta mynd á Instagram. Athygli vekur að greiðslan er hærri en árslaun forseta Bandaríkjanna sem fær 400 milljónir Bandaríkjadala á ári.

Kim fékk greitt frá lyfjafyrirtækinu Duchesnays USA fyrir að auglýsa lyf við morgunógleði árið 2015. Auglýsingin hafði tilætluð áhrif og jókst sala á lyfinu um 21 prósent haustið 2015. 

Kim hefur verið gagnrýnd fyrir framsetningu sína á morgunógleðilyfinu en lyfið, undir öðru nafni, var tekið af markaði árið 1983. Þá voru uppi ásakanir um að inntaka lyfsins á meðgöngu hefðu slæm áhrif á fóstrið. Þá birti Kim ekki upplýsingar um aukaverkanir og viðvaranir í færslu sinni, sem hún síðar þurfti að eyða. 

Hún hefur haldið samstarfinu með Duchesnays USA áfram og seinasta sumar birti hún aftur auglýsingu um lyfið. Í þeirri færslu lætur hún fylgja upplýsingar um aukaverkanir og viðvaranir. Það er ekki ljóst hversu mikið hún fékk greitt fyrir seinni myndina. 

#Ad #DYK 4 million babies are born each year in the US. That means a lot of my US followers are mommies2B who could have morning sickness like I did! I want to share what helped me: Diclegis® (doxylamine succinate/pyridoxine HCl), the only FDA-approved medication for morning sickness when diet & lifestyle changes fail. My doctor assured me that it’s safe & effective for mom & baby. It’s also easy to recognize - it has the cutest pregnant lady on it! #DontSufferinSilence you’re not alone! If you have morning sickness, ask your healthcare provider if #Diclegis is right for you. The most common side effect of Diclegis is drowsiness. Diclegis.com US Residents Only Diclegis is a prescription medicine used to treat nausea & vomiting of pregnancy in women who haven’t improved with change in diet or other non-medicine treatments. Limitation of Use: Diclegis hasn’t been studied in women with hyperemesis gravidarum. Important Safety Information Don’t take Diclegis if you’re allergic to any of the ingredients in Diclegis. You should also not take Diclegis in combination with medicines called monoamine oxidase inhibitors, as these medicines can intensify & prolong the adverse CNS effects of Diclegis. Don’t drive, operate heavy machinery or other activities that need your full attention unless your healthcare provider says that you may do so. Don’t drink alcohol or take other central nervous system depressants such as cough & cold medicines, certain pain medicines & medicines that help you sleep while you take Diclegis. Severe drowsiness can happen or become worse causing falls or accidents. It is not known if Diclegis is safe & effective in children under 18 years of age. Keep Diclegis & all medicines out of the reach of children. Tell your healthcare provider about all of your medical conditions, including if you’re breastfeeding or plan to breastfeed. Diclegis can pass into your breast milk & may harm your baby. You shouldn’t breastfeed while using Diclegis. Additional safety information can be found at DiclegisImportantSafetyinfo.com. Duchesnay USA encourages you to report negative side effects of prescription drugs to the FDA. Visit fda.gov/medwatch or

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Jul 28, 2017 at 9:34am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant