Kris vissi að Kylie yrði milljarðamæringur

Kris Jenner efast ekki um að Kylie Jenner sé vel …
Kris Jenner efast ekki um að Kylie Jenner sé vel að því komin að vera yngsti sjálfgerði milljarðamæringur sögunnar. AFP

Kris Jenner, höfuð Kardashian/Jenner-fjölskyldunnar og móðir Kylie Jenner, segir velgengni yngstu dóttur sinnar ekki koma sér á óvart. Kylie Jenner er á góðri leið með að verða yngsti „sjálfgerði“ milljarðamæringur sögunnar, en hún er á forsíðu Forbes-tímaritsins í ágúst. 

Kris Jenner segir það enga tilviljun að Kylie stefnir í að verða yngsti milljarðamæringur sögunnar. Kylie hafi sett sér markmið, lagt hart að sér og náð því markmiði. Mikið hefur verið rætt um hvort Kylie sé í raun og veru sjálfgerður milljarðamæringur. Kris segir að í huga hennar sé enginn efi hvort Kylie sé sjálfgerð.

Kylie Jenner, sjálfgerður milljarðamæringur.
Kylie Jenner, sjálfgerður milljarðamæringur. skjáskot/Twitter/@forbes
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins og þú andir léttar í dag. Mundu bara að þú verður að vera sjálfum þér samkvæmur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins og þú andir léttar í dag. Mundu bara að þú verður að vera sjálfum þér samkvæmur.