70 ný lyndistákn á leiðinni

Þetta lyndistákn er reyndar ekki á vegum Apple heldur Facebook.
Þetta lyndistákn er reyndar ekki á vegum Apple heldur Facebook. mbl.is/Pexels

Sjötíu lyndistákn eða tjákn (e. emoji) eru væntanleg hjá tæknirisanum Apple. Apple hefur gefið út hvaða tákn koma en ekki hvenær þau munu koma. Síðasta uppfærsla á lyndistáknum var gefin út í október 2017. Eftir uppfærsluna verða 2.832 lyndistákn aðgengileg á tækjum Apple.

Á meðal nýju lyndistáknanna verða sköllóttur karl og kona, rauðhært fólk, kassakvittun, páfugl, humar, kengúra og mangó. 

Loksins.
Loksins. skjáskot/Apple
skjáskot/Apple
Ástralar fagna.
Ástralar fagna. skjáskot/Apple
Páfugl. Nú verður hægt að skrifa Þrettán dagar til jóla …
Páfugl. Nú verður hægt að skrifa Þrettán dagar til jóla með lyndistáknum. skjáskot/Apple
Það er mjög hentugt að hafa mangó-lyndistákn.
Það er mjög hentugt að hafa mangó-lyndistákn. skjáskot/Apple
Mikil bragarbót fyrir þá sem eru stöðugt að biðja einhvern …
Mikil bragarbót fyrir þá sem eru stöðugt að biðja einhvern að gera eitthvað fyrir sig. skjáskot/Apple
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson