Glímdi við þunglyndi eftir síðustu plötu

Katy Perry glímdi við tímabundið þunglyndi.
Katy Perry glímdi við tímabundið þunglyndi. AFP

Bandaríska tónlistarkonan Katy Perry segist hafa glímt við þunglyndi eftir að plata hennar Witness kom út í fyrra. Perry er á forsíðu ástralska Vogue í ágúst þar sem hún opnar sig um þunglyndið. Hún segir að eftir útgáfu plötunnar hafi hún upplifað tímabundið þunglyndi og verið niðurbrotin. „Ómeðvitað, treysti ég svo mikið að fá staðfestingu frá almenningi og þegar viðbrögðin voru ekki eins og ég bjóst við, var ég niðurbrotin,“ segir Perry. 

Hún segist hafa verið dregin harkalega niður á jörðina, sem hafi verið gott fyrir feril hennar sem tónlistarkonu. Það hafi þó verið erfitt fyrir hana persónulega. Hún segist vera búin að jafna sig á þunglyndinu og er nú á tónleikaferðalagi um heiminn.

Forsíða ástralska Vogue í ágúst.
Forsíða ástralska Vogue í ágúst.

A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on May 24, 2018 at 4:08pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson