Lífsblómið opnað boðsgestum í Listasafni Íslands

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. mbl.is/Árni Sæberg

Sýningin Lífsblómið var opnuð boðsgestum í Listasafni Íslands í gær. Á henni er fjallað um fullveldi Íslands í 100 ár og er sýningartitillinn sóttur í skáldsögu Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk, sem gerist á þeim tíma er Ísland varð fullvalda ríki.

Á sýningunni er lögð áhersla á að tefla saman hinu stóra og smáa, opinberu lífi og einkalífi, að því er fram kemur á vef safnsins.

Einar K. Guðfinnsson og Þórunn Sigurðardóttir skoða sýninguna.
Einar K. Guðfinnsson og Þórunn Sigurðardóttir skoða sýninguna. mbl.is/Árni Sæberg
Fjölmenni var við opnunina í gær.
Fjölmenni var við opnunina í gær. mbl.is/Árni Sæberg
Gestir á sýningunni Lífsblóminu.
Gestir á sýningunni Lífsblóminu. mbl.is/Árni Sæberg
Menntamálaráðherra var meðal boðsgesta.
Menntamálaráðherra var meðal boðsgesta. mbl.is/Árni Sæberg
Sýningin er í Listasafni Íslands.
Sýningin er í Listasafni Íslands. mbl.is/Árni Sæberg
Sýningin er mjög fjölbreytt og gestir gáfu sér góðan tíma …
Sýningin er mjög fjölbreytt og gestir gáfu sér góðan tíma til að gaumgæfa sýningarmunina. mbl.is/Árni Sæberg
Boðsgestir hlusta á ræður við opnun sýningarinnar.
Boðsgestir hlusta á ræður við opnun sýningarinnar. mbl.is/Árni Sæberg
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant