Neituðu að leika saman í Brokeback Mountain

Brad Pitt og Leonardo DiCaprio vildu ekki leika í Brokeback …
Brad Pitt og Leonardo DiCaprio vildu ekki leika í Brokeback Mountain. samsett/AFP

Gus Van Sant, leikstjóri Good Will Hunting og handritshöfundur, sagði í viðtali við Indie Wire að upphaflegt plan hans hafi verið að fá Brad Pitt og Leonardo DiCaprio til að leika í Brokeback Mountain. Gus Van Sant skrifaði þó hvorki handritið né leikstýrði Brokeback Mountain, og Brad Pitt og Leonardo DiCaprio fóru ekki með hlutverkin í kvikmyndinni. Framleiðslan gekk illa í höndum Van Sant og tók Ang Lee við verkefninu. Eins og dyggir aðdáendur kvikmyndarinnar vita fóru Heath Ledger og Jake Gyllenhaal með aðalhlutverkin í myndinni. Brokeback Mountain fjallar um tvo kúreka sem verða ástfangnir í fjöllum Wyoming.

Kvikmyndin sem kom út árið 2005 var síðar tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og vann þrenn. Pitt og DiCaprio voru ekki þeir einu sem höfnuðu hlutverki í myndinni en Matt Damon og Ryan Phillipe sögðu einnig nei við Van Sant.

Ledger og Gyllenhaal í hlutverkum sínum í Brokeback Mountain.
Ledger og Gyllenhaal í hlutverkum sínum í Brokeback Mountain. Skjáskot/Independent
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant