Kraftlaus buna hjá Josh Brolin

Josh Brolin varð fimmtugur á árinu.
Josh Brolin varð fimmtugur á árinu. AFP

Leikarinn bandaríski Josh Brolin birti heiðarlega mynd af sér á Instagram þar sem sést að hann pissaði á stuttbuxur sínar. Brolin varð fimmtugur á árinu og bendir á að ýmislegt fylgi með hækkandi aldri. „Það sem einu sinni var eins og kraftmikil garðslanga hefur breyst í úðara sem dreifir vatninu í allar áttir,“ skrifar Brolin undir myndina. 

Stoked about pissing all over myself again. One of the great gifts about turning 50 is the sudden, biological changing out of your shower head. What used to be a rush of garden hose, now seems to have morphed into a multi-directional sprinkler. Just want to let everyone know what there is to look forward to — those who haven’t reached this incredibly illuminating milestone. #aloha #happybirthdayEddie

A post shared by Josh Brolin (@joshbrolin) on Jul 19, 2018 at 1:44pm PDTmbl.is