Billy Idol í miklu stuði í Höllinni

mbl.is/Arnþór Birkisson

Mikið fjör var í Laugardalshöll í kvöld þar sem breski pönk-rokkarinn Billy Idol treður upp og flytur öll sín helstu lög. Ljósmyndari mbl.is var á staðnum og myndaði goðsögnina, sem virtist í feiknafjöri.

Billy Idol hefur selt meira en 40 milljónir platna á farsælum ferli og á nokkra ógleymanlega slagara á borð við White Wedding og Dancing with Myself. Hann á marga aðdáendur hér á landi sem annars staðar og margir hafa eflaust beðið lengi eftir að sjá hann troða upp ásamt hljómsveit.

Stemningin virðist góð, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. 

mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Aðrir treysta á að þú skipuleggir hlutina. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur eykur hugsanlega tekjur þínar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Aðrir treysta á að þú skipuleggir hlutina. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur eykur hugsanlega tekjur þínar.