Zombie boy lést 32 ára

Rick Genest, eða Zombie boy eins og hann var kallaður, …
Rick Genest, eða Zombie boy eins og hann var kallaður, er látinn. AFP

Fyrirsætan heimfræga og listamaðurinn Zombie boy er látinn aðeins 32 ára að aldri. Hann fannst látinn á heimili sínu í Montreal í Kanada. Fréttir herma að hann hafi fyrirfarið sér.

Zombie boy heitir réttu nafni Rick Genest en hans helsta sérkenni voru húðflúr hans sem þóttu svolítið svakaleg en hann var húðflúraður eins og hauskúpa. Hann þótti eftirsóttur á tískupöllunum og svo var hann eftirminnilegur í myndbandinu við lagið Born This Way með Lady Gaga. 

Söngkonan Lady Gaga minnist hans á samfélagsmiðlum og segir að hún eigi eftir að sakna hans sárt. Hún gefur það í skyn að hann hafi átt við andleg veikindi að stríða. 

Vildi alltaf vera viðundur

Zombie boy.
Zombie boy. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant