Sturla Atlas og Steinunn trúlofuðu sig í París

Sturla Atlas.
Sturla Atlas. mbl.is/Árni Sæberg

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur undir nafninu Sturla Atlas, trúlofaðist unnustu sinni Steinunni Arinbjarnardóttir. Sturla Atlas greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. Steinunn er leiklistarnemi í Listaháskóla Íslands. 

Sturla Atlas ætti að vera tónlistarunnendum vel kunnugur en hann hefur gefið út plöturnar Love Hurts, These Days, SEASON2 og 101 Nights á Spotify. Hann er sonur leikarans landkunna Atla Rafns Sigurðssonar og hefur fetað í fótspor föður síns en Sturla er útskrifaður úr Listaháskóla Íslands. 

just engaged 💍💞

A post shared by Sturla Atlas (@sturlaatlas) on Aug 15, 2018 at 1:54pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það leysir engin vandamál að sópa þeim undir teppið. Sýndu þeim tillitsemi sem trufla þig. Gakktu úr skugga um réttmæti þess sem þú gerir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin
5
Kolbrún Valbergsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það leysir engin vandamál að sópa þeim undir teppið. Sýndu þeim tillitsemi sem trufla þig. Gakktu úr skugga um réttmæti þess sem þú gerir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin
5
Kolbrún Valbergsdóttir