Syrgja Arethu Franklin

AFP

Tónlistarkonan og sálardrottningin Aretha Franklin lést í dag 76 ára að aldri. Franklin var gríðarlega vinæl tónlistarkona og söng meðal annars við innsetningarathöfn hjá þremur forsetum Bandaríkjanna, þeim Barack Obama, Bill Clinton og Jimmy Carter. 

Bill og Hillary Clinton syrgja Arethu Franklin, en hún söng …
Bill og Hillary Clinton syrgja Arethu Franklin, en hún söng við innsetningarathöfn Bill Clinton. AFP
George W. Bush veitti Franklin frelsisorðu forsetans árið 2005.
George W. Bush veitti Franklin frelsisorðu forsetans árið 2005. AFP

Franklin hafði verið veik síðustu mánuði og þurfti að aflýsa öllum sínum tónleikum á árinu. Hún kom síðast fram með Elton John 2. nóvember 2017 í New York. Tónlistarfólk og stjórnmálafólk hefur minnst hennar á samfélagsmiðlum í dag. 

The loss of Aretha Franklin is a blow for everybody who loves real music: Music from the heart, the soul and the Church. Her voice was unique, her piano playing underrated – she was one of my favourite pianists. I was fortunate enough to spend time with her and witness her last performance – a benefit for the Elton John AIDS Foundation at St John The Divine Cathedral. She was obviously unwell, and I wasn’t sure she could perform. But Aretha did and she raised the roof. She sang and played magnificently, and we all wept. We were witnessing the greatest soul artist of all time. I adored her and worshipped her talent. God bless her. My condolences to all her family and friends. We shared the same birthday – and that meant so much to me. The whole world will miss her but will always rejoice in her remarkable legacy. The Queen is dead. Long live the Queen. @arethasings #RIP #ArethaFranklin #QueenOfSoul @ejaf

A post shared by Elton John (@eltonjohn) on Aug 16, 2018 at 7:08am PDT



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson