Styttist í heimildarmynd um Rihönnu

Heimildarmyndin um Rihönnu kemur út innan tveggja mánaða.
Heimildarmyndin um Rihönnu kemur út innan tveggja mánaða. AFP

Það eru aðeins tveir mánuðir í að heimildarmynd um tónlistarkonuna Rihanna komi út. Þessu greinir Peter Berg, leikstjóri heimildarmyndarinnar, frá. Hann hóf vinnu við heimildarmyndina árið 2015 og fylgdi henni meðal annars á meðan hún vann að plötunni „Anti“ árið 2016. Áætlað var að myndin komi út árið 2017, en framleiðsla á henni hefur tafist. 

Mér finnst hún vera ótrúleg ung kona og myndin er í raun og veru heildræn mynd af því hvernig hún varð eins hæfileikarík og hún er. Vinnusemin, hæfileikarnir, heppnin, hraðinn, sýnin,“ segir Berg. 

Sagt er að Rihanna sjálf sé nú við tökur á kvikmyndinni Guava Island á Kúbu. Sást til hennar og fjöllistamannsins Donald Glover, sem oft gengur undir nafninu Childish Gambino, á Kúbu. Glover lék meðal annars í þáttunum Community og Atlanta. Í vor gaf hann út tónlistarmyndband með laginu „This is America“ sem vakti mikla athygli. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant