J-Lo sló ekki slöku við á MTV-verðlaunahátíðinni

Jennifer Lopez á sviðinu.
Jennifer Lopez á sviðinu. AFP

Leik- og tónlistarkonan Jennifer Lopez var hápunktur MTV VMA-verðlaunahátíðarinnar í gær. J-Lo, sem nálgast sextugsaldurinn óðfluga, var með tíu mínútna sýningu þar sem hún tók alla slagarana sína, þar á meðal „Jenny From The Block“.

Þetta er í fyrsta skipti síðan 2001 sem Lopez kemur fram á verðlaunahátíðinni. Hún fór heim með Michael Jackson Video Vanguard-heiðursverðlaunin, sem eru veitt þeim sem hafa staðið sig vel á sviði tónlistar og kvikmynda. Pink vann til verðlaunanna í fyrra en Britney Spears, Rihanna og Beyoncé hafa meðal annars unnið til verðlaunanna í gegnum árin. Lopez vann einnig tvö verðlaun ásamt Dj Khaled og Cardi B fyrir tónlistarmyndbandið „Dinero“.

Hér fyrir neðan má sjá Jennifer Lopez á MTV VMA-verðlaunahátíðinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson