Tvær íslenskar myndir tilnefndar

Stilla úr kvikmyndinni Kona fer í stríð.
Stilla úr kvikmyndinni Kona fer í stríð.

Tvær íslenskar kvikmyndir eru meðal þeirra 49 mynda sem hafa verið tilnefndar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Þetta eru kvikmyndirnar Undir trénu og Kona fer í stríð. Tilkynnt var um tilnefningarnar í morgun. 

Edda í hlutverki Ingu í Undir trénu.
Edda í hlutverki Ingu í Undir trénu.

Yfir 3.500 félagar í Evrópsku kvikmyndaakademíunni munu næstu vikur greiða atkvæði í nokkrum verðlaunaflokkum, svo sem leikstjóra, leikara og leikkvenna. Tilkynnt verður um tilnefningarnar í þessum flokkum 10. nóvember en Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Seville á Spáni 15. desember.

Sjá nánar hér

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson