Shailene Woodley á RIFF

Shailene Woodley ásamt aðdáanda á frumsýningu Adrift.
Shailene Woodley ásamt aðdáanda á frumsýningu Adrift. AFP

Hollywood-leikkonan Shailene Woodley hefur verið skipuð dómari í aðaldómnefnd RIFF í ár en hátíðin fer fram í Reykjavík dagana 27. september til 7. október. 

Woodley er ekki ótengd Íslandi enda fór hún með aðalhlutverkið í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, sem frumsýnd var fyrr á árinu. Áður hafði Woodley hlotið frægð fyrir hlutverk sitt í mynd George Clooneys, The Decsendants, auk þess sem hún lék í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies með þeim Reese Witherspoon og Nicole Kidman. 

Baltasar Kormakur ásamt leikurum Adrift þeim Shailene Woodley og Sam ...
Baltasar Kormakur ásamt leikurum Adrift þeim Shailene Woodley og Sam Claflin. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Margir fá snilldarlegar skyndihugmyndir, en þú ert ein/n af þeim fáu sem kann að láta þær þróast áfram. Hugsaðu um heilsuna.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Margir fá snilldarlegar skyndihugmyndir, en þú ert ein/n af þeim fáu sem kann að láta þær þróast áfram. Hugsaðu um heilsuna.