Alveg Gaga á rauða dreglinum

Lady Gaga á Toronto kvikmyndahátíðinni.
Lady Gaga á Toronto kvikmyndahátíðinni. AFP

Lady Gaga vekur athygli þegar hún kynnir kvikmyndina „A star is born“. Hún er heldur betur að taka leikkonuhlutverkið alvarlega. Almenningur talar um að hún minni á stjörnurnar á „gullöld“ Hollywood um miðbik síðustu aldar. Svo flott er hún.

Lady Gaga.
Lady Gaga. AFP
Lady Gaga ásamt meðleikara sínum Bradley Cooper.
Lady Gaga ásamt meðleikara sínum Bradley Cooper. AFP
Það er klassi yfir Lady Gaga.
Það er klassi yfir Lady Gaga. AFP
Stjarna er fædd.
Stjarna er fædd. AFP

mbl.is