Í nærbuxum en ekki í brjóstahaldara

Kendall Jenner verður oft kvíðin.
Kendall Jenner verður oft kvíðin. AFP

Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner er ekki hrædd við að koma til dyranna eins og hún er klædd, bókstaflega. Í veislu hjá franska lúxusmerkinu Longchamp á þriðjudaginn mætti Jenner í afar fallegum svörtum kjól sem faldi ekki mikið. 

Svarti kjóllinn var gegnsær og var Jenner bara í háum svörtum nærbuxum undir kjólnum. Fyrirsætan þurfti ekki á brjóstahaldara að halda og glitti í geirvörturnar undir kjólnum. 

View this post on Instagram

Kendall no evento de celebração dos 70 anos da Longchamp em Paris ✨🖤 #kendalljenner

A post shared by K E N D A L L • J E N N E R (@faskendall) on Sep 12, 2018 at 3:42am PDT

Á meðan Jenner var í París var tískuvikan í New York í fullum gangi en Jenner ákvað hins vegar að taka ekki þátt í henni. Í viðtali við W um helgina sagðist hún fara yfir um af og til en hún hefur áður tjáð sig um neikvæð áhrif þess á andlega líðan að taka þátt í tískuvikum.  „Svo ég verð að slaka á og vera ein. Í gær fór ég bað af því ég var að stressast. Ég kveikti á nokkrum kertum og; já,“ sagði stjarnan sem veit greinilega hvar mörk hennar liggja. 

View this post on Instagram

#KendallJenner Wears a Plunging Sheer Dress for Longchamp Event in Paris! Click the link in our bio to see it for yourself!

A post shared by Pop Pursuits (@poppursuits) on Sep 12, 2018 at 3:36am PDTmbl.is