„Ég hélt að hann ætlaði að drepa mig“

Leikstjórinn Baltasar Kormákur segir að Denzel Washington leikari sé mjög stjórnsamur og hafi ekki tekið því vel þegar hann bað hann um að hætta ákveðinni hegðun. Hann segir frá þessu í þættinum Með Loga. 

Þessi nýja þáttaröð, Með Loga, hefst í Sjónvarpi Símans Premium 20. september. Þættirnir verða átta talsins og verða viðmælendurnir áhugaverðir. 

Baltasar Kormákur er fyrsti gestur Loga í þættinum, Með Loga.
Baltasar Kormákur er fyrsti gestur Loga í þættinum, Með Loga.
mbl.is